KIDKA er framleiðslufyrirtæki, búð og netverslun fyrir prjónavörur og framleiðir sina eigin vörulínu úr íslenkri ull. Vörumerkið stendur fyrir fallegar og þægilegar hágæða ullarvörur sem fylgja alltaf nýjustu tískustraumum. Framleiðslan fer eingöngu fram á Íslandi.
Versla KIDKA-vörur á netinu


