Factory Tours

trenner7

Taktu pásu milli Reykjavíkur og Akureyrar

trenner3

Verksmiðjan er staðsett á Hvammstanga í Miðfirði, miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar, einungis 5 mínútur frá Þjóðveginum.

Sjáðu hvernig peysan þín er búin til

trenner3

Ullarvörurnar frá KIDKA eru prjónaðar í prjónavélum. Ullin er þvegin, burstuð og meðhöndluð með gufu sem gerir hana mýkri og léttari en ullina sem er notuð í handprjónaðar ullarvörur. Ullin heldur samt sem áður sínum mikilvægasta eiginleika,það er að halda hita á líkamanum allt árið.
Heimsæktu KIDKA ullarverksmiðjuna og fylgstu með hinu sígilda íslenska framleiðsluferli ullarinnar. Þannig getur þú séð hvernig peysan þín er búin til. Allir velkomnir!

Skoðunarferðir fyrir hópa

trenner7

Skoðunarferð 1

trenner3

Skoðunarferð með leiðsögn um verksmiðjuna (Lengd: 10-15 mínútur /þessa skoðunarferð þarf ekki boka)

Verð: ókeypis

Skoðunarferð 2

trenner3

Nánari skoðunarferð með leiðsögn um verksmiðjuna. Að ferðinni lokinni er boðið upp á veitingar og þér gefst kostur á að spyrja spurninga. (Lengd: u.þ.b. 30-40 mínútur). Þessa skoðunarferð þarf að bóka með fyrirvara.

Verð: 700 ISK

Wool Workshop

trenner3

Saumaðu þín eigin húfu úr íslenskri ull!
KIDKA Wool Workshop gefur þér tækifæri til að hanna og sauma þín eigin ullahúfu. Eftir leiðsögn í gegnum prjónastofuna ætlum við að kenna þér að sniða og sauma húfuna þína. Það geta allir lært þetta!
Einstakt tækifæri í lítlum hóp til að kýnna sér starfsemi prjónarstofunar og fatahönnun.

Einnig gefst kostur á að skoða verksmiðjuna utan opnunartíma hennar, hafi skoðunarferðin verið bókuð fyrirfram.

Ertu með spurningar eða vilt bóka skoðunarferð?
Sendu okkur tölvupóst á

0